top of page

OKKAR VINNUFERLI

Í upphafi töluðum við saman um hver rannsóknarspurningin ætti að vera og hvað verkefnið ætti að fjalla um. Þegar við höfðum ákveðið þemað og spurningin var komin á blað sem hljóðar svona "Hvaða áhrif hefur tónlist á líðan?". Þá byrjuðum við að vinna útfrá henni. Við tókum viðtöl við skemmtilegt fólk og öfluðum okkur upplýsinga um viðfangsefnið. Viðtölin voru tekin á hljóðupptöku sem við unnum úr skriflega. Að því loknu  gerðum við þessa heimasíðu sem við nefndum Áhrif tónlistar. Á heimasíðuna settum við viðtölin og allar upplýsingarnar, ásamt forsíðu sem ber að geyma rökstuðning á vali verkefnisins, hugtakakort, niðurstöður og smá kynningu um okkur. Einnig skráðum við heimildir í heimildaskrá jafnóðum og skrifuðum dagbók eftir hvern dag. 

bottom of page