top of page
Áhrif tónlistar á líðan.
Lokaverkefni
Guðný Emilíönu, Bryndísar og Aniku Heru
í 10.bekk
Verkefnið okkar fjallar um tónlist og hvaða áhrif hún hefur á líðan.
Við erum allar mjög ólíkar en náum rosalega vel saman. En þó við séum ólíkar þá eigum við eitt áhugamál sameiginlegt. Áhugamálið liggur í tónlistinni og okkur langaði því að gera verkefni sem við hefðum allar gaman af og tengjumst allar.
bottom of page